31.1.2009 | 21:28
Bjarni Beneditsson lygari í framboð
Nú er ljóst að Bjarni Benediktsson alþingismaður ætlar að sækjast efir að verða formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ég ætla að leyfa mér að draga heiðarleika hans í efa. Bjarni Benidiktsson þarf að biðjast fyrirgegningar á því þegar hann sagði ósatt þegar hann kom því til leiðar að tengdadóttir Jónínu Bjartmarz var veittur íslenskur ríkisborgararéttur.
Það var spillingarmál að hæstur gráðu og mun það mál fylgja Bjarna eftir þar til yfir líkur.
Það er ömurlegt að horfa uppá að alþingismaður sem svarið hefur drengskaparheiti skuldi láta sér detta í hug að ljúga upp í opið geðið á fólki.
Ef Bjarni hefði séð sóma sinn í að viðurkenna mistökin þá hefði málið snúið öðru vísi við nú. En hann kaus að standa við að lygina. Vegna þess hefur Bjarni Benidiktsson engan trúverðugleika í mínum huga.
Ég vona að hann fái verðugan keppinaut. Keppinaut sem er þess verðugur að verða formaður Sjálfstæðisflokksins. Það er Bjarni Benediktsson ekki.
Ég ætla að leyfa mér að draga heiðarleika hans í efa. Bjarni Benidiktsson þarf að biðjast fyrirgegningar á því þegar hann sagði ósatt þegar hann kom því til leiðar að tengdadóttir Jónínu Bjartmarz var veittur íslenskur ríkisborgararéttur.
Það var spillingarmál að hæstur gráðu og mun það mál fylgja Bjarna eftir þar til yfir líkur.
Það er ömurlegt að horfa uppá að alþingismaður sem svarið hefur drengskaparheiti skuldi láta sér detta í hug að ljúga upp í opið geðið á fólki.
Ef Bjarni hefði séð sóma sinn í að viðurkenna mistökin þá hefði málið snúið öðru vísi við nú. En hann kaus að standa við að lygina. Vegna þess hefur Bjarni Benidiktsson engan trúverðugleika í mínum huga.
Ég vona að hann fái verðugan keppinaut. Keppinaut sem er þess verðugur að verða formaður Sjálfstæðisflokksins. Það er Bjarni Benediktsson ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll. Björn grandvari og heiðalegi aldrei hefur þú sagt ósatt né verið óheiðarlegur samt ertu blaðamaður ótrúlegt fyrsti heiðarlegi blaðamaður á íslandi.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 31.1.2009 kl. 22:05
Þú getur vænt mig um hvað sem er en það réttlætir ekki að Bjarni Beneditsson horfði beint framan í þjóðina og laug...... Þegar hann útvegaði tengdadóttur Jónínu Bjartmaz íslenskan ríkisborgararétt á skjön við allt sem áður hafði þekkts. Að réttlæta lygji Bjarna eins og þú geriri vinur segir allt sem segja þarf um þig....
Kveðja BB
Björn Blöndal, 1.2.2009 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.